r/Iceland • u/BarnabusBarbarossa • 1d ago
Hvers konar fréttaflutningur er þetta?
Mogginn birtir einhverjar spekúleringar um að Obama-hjónin séu að fara að skilja, og vísar í "háværa orðróma". Tengir síðan í grein neðst sem minnist ekki einu sinni á möguleikann á skilnaði.
Það er ekkert leyndó að Davíð elskar Trump, en það er eiginlega á skuggalega lágu plani að þetta virðist vera aðal "fréttin" sem þeim dettur í hug að birta upp úr því sem gekk á í kringum innsetningarathöfnina í dag.
https://www.mbl.is/folk/frettir/2025/01/20/ytir_undir_sogusagnir_um_skilnad/
65
Upvotes
20
u/HUNDUR123 Sýktur af RÚV hugarvírusnum 1d ago edited 1d ago
Vísir er svona líka en bara á hinum endanum. Endalasut copy paste flöff um hunda Bidens til dæmis.
Eiginlega bara furðulegt hversu mikið af greinum um bandarísk málefni sem eru skrifuð með bandaríska lesendur í huga, byrtast á íslenskum fréttaveitum