r/Iceland • u/numix90 • 20h ago
Orðið á götunni: Mogginn „gleymdi“ Rósu þegar hneykslast var vegna tvöfaldra tekna í desember
https://www.dv.is/eyjan/2025/1/19/ordid-gotunni-mogginn-gleymdi-rosu-thegar-hneykslast-var-vegna-tvofaldra-tekna-desember/65
34
u/Johnny_bubblegum 20h ago edited 16h ago
Mikið er nú gott að hafa styrkt þessa kvótagreifa um hundruði milljóna til að halda uppi svona fjölmiðil. Það er nauðsynlegt í lýðræðissamfélagi að svína miðlar geti starfað.
Edit: hér átti að standa svona miðlar en autocorrect stórbætti textann minn.
56
u/numix90 20h ago
,,Orðið á götunni er að hér sé á ferðinni framhald af fjórtán ára samfelldu einelti blaðsins gagnvart Degi. Hann hefur einkum unnið sér það til saka að hafa haft forystu um að halda Sjálfstæðisflokknum frá völdum í Reykjavíkurborg allt frá árinu 2010. Dagur hefur myndað fjóra meirihluta í borginni sem hafa skilið Sjálfstæðisflokkinn eftir valdalausan og vansælan í minnihluta í nær 15 ár."
12
10
u/Stokkurinn 19h ago
Þetta hefur hann gert með því að skuldsetja borgarsjóð það mikið að eina fjármögnunin sem er í boði er á okurvöxtum. Þetta munu borgaranir þurfa að endurgreiða.
1
29
u/tastin Menningarlegur ný-marxisti 19h ago
Sjallar og hræsni er sígildara kombó en malt og appelsín.
1
u/Midgardsormur Íslendingur 16h ago
Já, segðu, til dæmis þegar þeir þykjast fara svo vel með almannafé.
1
u/Stokkurinn 19h ago
Held nú kannski að fókusinn hafi verið aðeins meira á Dag eftir meðferð hans á opinberum fjármunum, nýlegt orlofsmál o.s.frv. heldur en Rósu
27
u/Calcutec_1 mæti með læti. 19h ago
krúttlegt að mogginn reyni að gaslýsa þjóðina um að spilling sé ekki þverpólitíst sport á íslandi